Þarf smá aðstoð varðandi audicatalyst (og rip á cd)

Er að reyna að rippa einn geisladisk og er með hann í geisladrifinu. Síðan er ég með eitt fake drif og það er eina drifið sem audicatalyst detectar ef ég ætla að rippa þetta á multi speed. Ef ég fer í analog (1x speed) þá get ég valið mismunandi drif letters en þá copy-erar forritið þetta bara á 1x (ekki ásættanlegt ;)).
Veit einhver hvernig ég get rippað þetta með að fá audiocatalyst til að detecta hitt drifið í þessu multispeed dæmi ?

Btw: þetta er keyptur diskur sem ég vill eiga og þessvegna geri ég afrit til að nota það en eiga þennan keypta (ef einhver ætlar að tuða yfir warez, ólöglegu copy o.s.fr.)<br><br>——
Kv. Steini
“Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;)

“Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.”
<i>//Lester Bangs - Almost Famous</i
Kv, Steini