Hæ, Nú er komin sú staða að ég þarf að velja á milli tvo stíla það er Mohawk (Hanakambur) eða Sítt hár. Afhverju? því ég fýla einfaldlega punk og metal. Ég er búinn að prófa að vera með mohawk en hann var rakaður af útaf móral frá foreldrum (þau rökuðu hann af) en nú þegar ég er að verða 18 þá geta þau ekkert sagt ef ég fæ mér aftur og það kom annars mjög vel út. En ég er ekki að tala um ofurlangan mohawk, bara svona nokkra cm háan. Svo er náttúrlega freystandi að vera með sítt hár og geta headbangað almennilega.
Hvað finnst ykkur?
I can't help it!…I'm Metally Insane!