Símon hljóp að brennandi kofanum, ber að ofan og ótrúlega sveittur, þannig að það glansaði á sveittan hel tálgaða líkama hans.

Ping Pong hljóp á eftir honum, grenjandi og öskrandi eitthvað á kínversku.

Bíddu hér Ping Pong, öskraði Símon að henni, og þegar hann kom að strákofanum sá hann að Doddi kom með gömlu ninju í fanginu.

,, Hann andar enþá’’ sagði Doddi og lagði hann á jörðina, og byrjaði að gefa honum munn til munn.
,, Það er verið að fylgjast með okkur’’ sagði Símon.
,, Hvernig veistu það’’ mælti Ping Pong með hræðslu tón.
,, Ég er ninja Ping Pong, ég finn fyrir svona hlutum’’.


Alt í einu kom 4 ninjur hlaupandi frá myrkrinu, og stefnu á okkur, öll með sverð.
,, Farðu með gömlu ninju og Ping Pong í skjól, ég skal sjá um þetta’’ sagði Símon og pírði augum að ninjunum, alveg eins og ninjur gera oft.
Doddi hlíddi því.
Hann var tilbúinn, vissi alveg hvað hann ætlaði að gera, var ávalt skrefi á undan andstæðingnum.

Þegar þær komu, hoppaði Símon upp í loftið og tók þrefald heljar stökk og twist í loftinu í leiðinni, og lenti á bak við þær.
Svo hjó hann hausin af þeim öllum með berum höndum. Blóðið frussaðist út um allt, og hann var svo fljótur að þessu að þeir hlupu smá stund hauslausir áður en þeir féllu til jarðar.

En hann hafði engan tíma til að brosa yfr þessum frábæru tilburðum, því að það komu aftur 4 ninjur hlaupandi að honum, Símon tók upp tvö sverð og hjó tvær ninjur í beltistað, svo inneflinn flæddu út, svo stakk hann hinar tvær í magan og lifti sverðinu upp þannig að þær flugu lengst upp, og það ringdi blóði alla þá vegalengd sem þær flugu.

Svo allt í einu flugu tvær ninjustjörnur að honum, hann tók sverðin og hjó í ninjustjörnurnar, og þær fóru aftur til baka í myrkrið, hann sá ekki hvað gerðist, en hann heirði öskrin.
Svo komu 6 ninjur hlaupandi að honum öskrandi. Hann kastaði sverðunum í áttina að þeim, og lenti bæði í sitthvoran hausinn, svo eftir voru 4 ninjur.
Hann tók við fyrstu með því að rífa úr henni barkan, svo hoppaði hann upp, tók heljarstökk og í leiðinni greip hann um hausin á einni ninjunni og reif hann af.
Svo komu tvær hlaupandi að honum, en svo allt í einu stoppuðu þær, snéru við og hlupu til baka, en Símon ætlaði ekki að leifa þeim að lifa þetta af, hann tók upp tvö sverð og kastaði að þeim, og því miður fyrir þær þá flugu sverðin hraðar en þeir hlupu.

En svo allt í einu heirði hann öskrin í Ping Pong.

Símon hljóp til Dodda þar sem hann lá særður.

,,Hvað gerðist’’ spurði Símon Dodda, ,, þær tóku Ping Pong og gömlu Ninjuna’’.
,,NEIIIIII’’ öskraði Símon.

Símon byrjaði að hlaupa út í myrkrið en það tók enginn á móti honum nema myrkrið.
Hann ákvað að snúa til baka og sinna Dodda.

Þegar Símon kom, var Doddi illa haldinn en Símon gaf honum bara te, og setti laufblöð á sárið og það gréri eins og skot.



Nú er sko illt í efni, hvert fóru Ninjunar með Ping Pong og gömlu ninju, kannski á sama stað og Afi Símonar var í haldi. Þið fáið að vita allt um það í næsta kafla af BLEIKU NINJUNNI…