Ok, mér var litið til nafna stjórnanda til að tékka hvort að Vilhelm væri enþá stjórnandi, sem að hann er, og þá blasti við mér nýr stjórnandi. Flott… nýr stjórnandi… Og ekki búið að auglísa opna stöðu, svo að ég viti af allavega. Allt í fína. ég kíki á þennan nýliða sem að ég hef aldrei séð pósta svo mikið sem einu einasta kommenti sem að ég veit af… og hvað sé ég? jú, Blizzard leikir eru ekki í áhugamanna lista þessa stjórnanda.. Svo að ég spyr… Hvað er málið??